13.5.2007 | 11:03
Framsókn að hverfa.
Ég hafði samúð með Framsóknarflokknum fyrir einhverjum vikum síðan en þegar nær dró bjó í hjarta mínu stór púki semí vildi að Framsóknarflokkurinn myndi hverfa. Óskin hefur nægilega ræst, a.m.k mun Jón Sigurðsson hverfa af sjónarsviðunu. Jón hlítur að teljast einhver sá leiðinlegasti stjórnmálamaður sem hefur komið fram á sjónarsvið, guð hvað er leiðinlegt að hlusta á þennann uppskafning. Framsókn getur bara kennt sjálfum sér um þetta fylgistap, að hlusta á Jón Sigurðsson skýra stjórnarformanna skiptin í landsvirkjun var hreinn viðbjóður.
X-d 25 þingmenn, brilljant sigur. Vona að Sjálfstæðisflokkur og Samfylking fari saman í stjórn, gott fyrir landið.
24 nýir þingmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Birgir Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.