30.10.2008 | 11:46
Nákvæmlega
Magnað hvað Steingrímur er með púlsinn á hvað "allir" eru að tala um. Mér er sama hvað fólk kýs, bara að það kjósi ekki eins og ég hef gert undanfarnar kosningar að merkja X við D. Verður að láta lýðræðið virka og ekki kjósa aftur Sjallana í bráð. Skv Geir og co þá bera þeir enga ábyrgð, bara Björgúlfar. Menn verða að viðurkenna sín mistök og helst verða Geir, Davið og co að hætta og við hin verðum að byggja upp landið. Það verða kosningar í vor, bara að sannfæra Steingrím um ESB og EMU og þá gengur þetta upp.
Skortur á sjálfsgagnrýni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Birgir Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Magnað Biggi boy. Já Steingrímur er maður fólksins. Orðaðlag fréttamannsins um að hann "viðurkenni að hinar alþjóðlegu þrengingar hefðu gert illt verra" eru hins vegar kjánalegt bergmál bláu handarinnar. Enginn heldur öðru fram en hins vegar vildu sumir kenna því eingöngu um.
Gáfnaljósið (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.