7.11.2008 | 16:51
GHH og sannleikurinn
Var að skrifa um þetta, GHH er bara í því að ljúga. Hann þykist hafa hagsmuni okkar í huga en 'boy og boy' er ég orðin þreyttur á að stjónvöld ljúgi endalaust að okkur, getur vel verið að hann segi satt en hver er ég að dæma um það?
![]() |
Lán tefst eitthvað áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Birgir Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sannleikurinn er að það er unnið gegn IMF-láni af Íslands hálfu. Davíð er mjög á móti og þvælist enn fyrir á strandstað. Því finnst Geir H. gott að sgja að viðbótarfjármögnun sé enn óklár. Sannleikurinn er þó sá að þær þjóðir, sem vilja hjálpa, eru komnar fram úr forsætisráðherra í loforðum sínum - samanber Pólverjana.
Högni Högnason (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.