18.11.2008 | 11:32
Tilraun til að endurrita söguna
"Það voru þeir sem gerðu það, ekki ég! Ég sver það!" Sönnungargöngin eru þó æði mörg, breytir littlu hvað hann segir því Davíð er arkitektinn að þessu. Aumkunarlegt að reyna að kenna líka fjölmiðlum um þetta, bara reyna að hnykkja á því að fjölmiðlalögin hans voru ekki samþykkt.
Það voru reyndar ágætis lög, eða tilraun til laga, en ef hann hefði nú sett þau fram eins og stjórmálamaður en ekki einræðisherra þá hefði verið einhver fjölmiðla lög.
Í hnotskurn, þá hefur Davíð mistekist sitt æviverk, gerði góða hluti á sínum tíma en var 10 ár lengi við völd. Góð ferð, þín verður ekki saknað.
![]() |
Fjölmiðlar í heljargreipum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Birgir Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.