27.11.2008 | 13:19
Fyrirgefðu Árni, við erum svo miklir vitleysingar ...
Fyirgefðu Árni minn, við erum vitleysingar, það er greinilegt. Að við viljum að þú takir ábyrgð, þvílík eindæmis vitleysa. Þú ert bara dýralæknir og hvernig geta dýralæknar boðið einhverja ábyrgð á fjármálum landsins?
Fyrir hönd þjóðarinnar þá bið ég þig afsökunar, ósanngjarnt að bland þér inn í fjármál heillar þjóðar.
Kveðja,
Skattborgari
Undrandi á forseta ASÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Birgir Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.